Styrktaraðilar Landnámshænunnar !

 

Eins og fram kemur undir tenglinum "Á döfinni" fóru þessir styrkir til ýmissa verkefna til að efla og auka kynningu, fræðslu og ræktun á Landnámshænunni.

 

Ekki bara Landnámshænunnar hér í Þykkvabænum heldur Landnámshænunnar almennt og er öll kynning af hinu góða,sama hvaðan hún kemur.Þá skal tekið fram að öll vinna við að sækja um styrki og almennt að vinna í þessu verkefni hefur alla tíð verið í sjálfboðavinnu og aldrei verið þegin laun eða teknar neinar aðrar greiðslur fyrir þá vinnu.

 

Styrkirnir voru eingöngu notaðir í þau verkefni sem þeim var ætlað í og veittir til.

Eftirtaldir aðilar, sjóðir og fyrirtæki hafa veitt styrk á ýmsan máta til Landnámshænunnar.

Til kynningar, fræðslu og búrakaupa vegna sýninga.

Póstkort, merki, bæklingur,bolir,dagatöl og fl.

Söfnun og samskot til endurnýjunar á útungunarvélum og flutnings á þeim.

Ásamt ýmsum öðrum margvíslegum stuðningi.

 

Mjög góður afsláttur vegna framleiðslu á auglýsingaborðum og fánum vegna Landnámshænunnar.

 

Styrkur vegna búrakaupa til sýningahalds.

 

Styrkur vegna kynningar og fræðslu á Landnámshænunni .

Póstkort, bæklingur, merki,veggmyndir og f

 

Mjög góður afsláttur vegna prentunar á bæklingi og veggmyndum.

Styrkur til að efla kynningu og fræðslu á Landnámshænunni.

Póstkort, bæklingur,merki og fl.

HG Heildverslun.

Flutningur á sýningarbúrum frá Bretlandi.

-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

 

Rio Tinto ALCAN á Íslandi .

Styrkur til endurnýjunar á útungunarvélum.

---------------------------------------------------------------------------------

 

--------------------------------------------------------

Menningarráð Norðurlands Vestra

 

Styrkur til sýninga og kynningar á Landnámshænunni

 

----------------------------------------------------------

Alþingi/Landbúnaðarráðuneytið

 

Styrkur til uppbyggingar Landnámshænsnastofnsins.

-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Norvik

Styrkur vegna brunans

----------------------------------------------------------

Landsvirkjun

Styrkur vegna brunans

----------------------------------------------------------

Saga capital

Styrkur vegna brunans

----------------------------------------------------------

Þjóðhátíðarsjóður

Styrkur til kynningar og uppbyggingar

----------------------------------------------------------

VB Landbúnaður

Styrkur vegna brunans (100 eggja útungunarvél)

----------------------------------------------------------

Bústólpi Akureyri

Styrkur vegna brunans( fóður í nokkra mánuði)

---------------------------------------------------------------------

Intrum á Íslandi

Styrkur vegna brunans

----------------------------------------------------------

Gudrun A Hannesck-Kloes ráðgjafi

Þýðing á kynningarbæklingi yfir á þýsku

-----------------------------------------------------------

Jónas Pétur Hreinsson

Aðstoð við þýðingu og uppsettningu á kynningarbæklingum

--------------------------------------------------------

María Róslaug Kristinsdóttir

Aðstoð við þýðingu á kynningarbæklingum

---------------------------------------------------------------------

Litróf-Hagprent

Prentun á kynningarbæklingum

--------------------------------------------------------------------

Ísbú

Vegna aðstoðar á pöntun og innflutningi á nýjum útungunarvélum og öðru er til ræktunarinnar þurfti eftir brunann.

-----------------------------------------------------------------------

Aðstandendur og allir þeir er mættu á Styrktartónleikana í Ásbyrgi.

------------------------------------------------------------------

 

Styrkirnir fólust ýmist í beinum fjárframlögum,vinnuframlagi eða með góðum afslætti á vörukaupum og flutningum á búrum og vélum til landsins.

Allir styrkir fóru eingöngu til Landnámshænunnar og voru notaðir í eftirfarandi verkefni og kaup sem og uppbyggingu.

 

Skilti vegna verkefnisins "Opið heim"

Vegna kaupa og flutnings á sýningarbúrum frá Bretlandi til að auka sýningar og kynningu á Landnámshænunni.

Vegna prentunar á bæklingi, póstkortum, límmiðum, merki og veggmyndum til kynningar og auka fræðslu á landnámshænunni.

Vegna endurnýjunar og kaupa á útungunarvélum, keramikperum og ljósi til gegnumlýsingar á eggjum framleitt af Brinsea í Bretlandi.

-------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Styrktaraðilum er þakkaður stuðningurinn við Landnámshænuna af alúð og heilum hug.

Án þeirra og stuðningsins hefði þetta ekki verið mögulegt.

 

Þá er öllum þeim einstaklingum sem hafa stutt við uppbygginguna eftir brunann þakkaður stuðningurinn af heilum hug, öll fallegu orðin, hughreistingarnar, óskirnar, tölvupóstarnir, SMS skeytin sem og öll símtölin.

Hafið öll kæra og innilega þökk fyrir.

 

Ykkur verður öllum minnst með mikill hlýju og þakklæti um ókomin ár.

  • Wix Facebook page

 

Júlíus Már Baldursson

Landnámshænan ehf / Þykkvabæ / 851 Hella / Símar 481-3348 /861-3348 / Fax 481-3349 landnamshaenan@landnamshaenan.is