Tenglar og leit.

 

Mikið er til af tenglum á Internetinu sem vísað geta á góðar síður með alls kynns upplýsingum um hænsni, aðrar fuglategundir og ýmislegt tengt fuglum, til að mynda fóður og vatnsílát, varphólf, búr, sjúkdóma, útungunarvélar o. fl., o. fl.

 

Hér ætla ég að gefa upp nokkrar af stærstu leitarvélunum sem opnar eru og svo er bara um að gera að láta þær leita fyrir sig. Mundu bara að þegar þú ert búinn að opna leitarsvæðið færðu upp ramma sem er tómur, þú setur þá leitarnafnið í hann og klikkar svo með músinni á search og fer þá vélin að leita.

 

Best er að nota orðin poultry eða chicken fyrir hænsnin og þá koma upp síður með upplýsingum um fugla, fuglavörur og uppskriftir svo eitthvað sé nefnt. Ef þú vilt eingöngu fá vörur sem tengjast hænsnum þá er best að nota orðið products fyrir aftan chicken eða poultry og þá færðu eingöngu upp síður sem tengjast vörum fyrir fuglana.

 

En hér koma stærstu tenglarnir,einnig nokkrar skemmtilegar og góðar síður.

 

fanar.is (síða fyrir þá sem vilja fá sér fána) endilega kíkið á hana.

 

www.info.com

 

www.ebay.com

 

www.yahoo.com

 

www.amazon.com

 

www.google.com

 

www.msn.com

 

www.altavista.com

 

www.embla.is

 

en sú leitarvél er íslensk en leitar í mörgum af hinum, Á "embla.is" geturðu notað íslensk orð til leitar en ensk á öllum hinum

 

Eina sem þarf við leitina er smá þolinmæði. .

 

Svo má ekki gleyma heimasíðu félagsins en þar er að finna ýmsan fróðleik um fuglana ásamt því hvað er búið að gera og hvað er á döfinni hjá félaginu en slóðin á síðuna er :

 

www.haena.is

 

og svo er hér önnur heimasíða sem þið ættuð endilega að kíkja á líka en slóðin á hana er

 

www.hlesey.is

 

skemmtileg síða og þar er margt á döfinni og margt um að vera.

 

Endilega kíkið á síðurnar.

 

Góða skemmtun og gangi ykkur vel.

  • Wix Facebook page

 

Júlíus Már Baldursson

Landnámshænan ehf / Þykkvabæ / 851 Hella / Símar 481-3348 /861-3348 / Fax 481-3349 landnamshaenan@landnamshaenan.is